Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Alda María Ingadóttir

Heilsa og hreyfing hefur verið ómissandi hluti af lífi Öldu Maríu síðan hún var unglingur, eða allt frá því að hún byrjaði að æfa dans af fullum krafti við sextán ára aldur. Alda María er íþróttafræðingur og einkaþjálfari með ástríðu fyrir dansi.

Fagmennska fram í fingurgóma einkennir allt það sem hún tekur sér fyrir hendur og þrátt fyrir yfirvegað fas er alltaf stutt í hláturinn.
Besta leiðin til að koma sér í form: Dansinn er í mestu uppáhaldi hjá mér, því hann er ekki bara góður fyrir líkamann, heldur líka nærandi fyrir sálina.

Mér finnst líka gaman að byggja upp þolið í tímum eins og Eftirbruna þar sem maður getur keyrt sig alveg í botn.

Lesa meira

Heilsa og hreyfing hefur verið ómissandi hluti af lífi Öldu Maríu síðan hún var unglingur, eða allt frá því að hún byrjaði að æfa dans af fullum krafti við sextán ára aldur. Alda María er íþróttafræðingur og einkaþjálfari með ástríðu fyrir dansi.

Fagmennska fram í fingurgóma einkennir allt það sem hún tekur sér fyrir hendur og þrátt fyrir yfirvegað fas er alltaf stutt í hláturinn.
Besta leiðin til að koma sér í form: Dansinn er í mestu uppáhaldi hjá mér, því hann er ekki bara góður fyrir líkamann, heldur líka nærandi fyrir sálina.

Mér finnst líka gaman að byggja upp þolið í tímum eins og Eftirbruna þar sem maður getur keyrt sig alveg í botn.

Tímar með Alda María Ingadóttir

Eftirbruni

Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.

 • Styrkur
 • Þol
Skoða nánar

Heitt og kröftugt

Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 30° heitum sal.

 • Styrkur
Skoða nánar

Heitt styrktarflæði

Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 34° heitum sal.

 • Mjúkur
Skoða nánar

Hjól

Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli.

 • Þol
Skoða nánar

Hjól 30 mín

Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur.

 • Þol
Skoða nánar

Hlýtt styrktarflæði

 • Styrkur
 • Mjúkur
Skoða nánar

Innrautt MTL

Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að

 • Mjúkur
Skoða nánar

Lyftingar

Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar lyftingar.

 • Styrkur
Skoða nánar

MTL

Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.

 • Styrkur
 • Mjúkur
Skoða nánar

Skillrun

Hlaupabretti og lyftingar í þrumu stemningu.

 • Styrkur
 • Þol
Skoða nánar

Sportþjálfun

Öflugur tími þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.

 • Styrkur
 • Þol
Skoða nánar

Zumba

Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi.

 • Þol
Skoða nánar

Þrýstipunktar og nudd

Sjálfsnudd þar sem unnið er á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum

 • Styrkur
 • Mjúkur
Skoða nánar

Námskeið með Alda María Ingadóttir

Karlaþjálfun

Karlaþjálfun

Hefst 12. ágúst

Aðrir kennarar