AnnaSigga Pétursdóttir
Anna Sigga hefur stundað líkamsrækt allt sitt líf. Eftir að hafa æft handbolta á unglingsárunum byrjaði hún 16 ára að æfa í Stúdíó Ágústu og Hrafns og hefur stundað spinning núna í yfir tuttugu ár.
Tímarnir hennar einkennast af mikilum látum, hörku og stuði en hún er snillingur í því að laða orkuna fram hjá fólkinu í tímunum sem hún kennir - enda veit hún hversu mikilvægt það er að finna góða hvatningu til þess að ná árangri.
Besta byrjunin á góðum degi:
"Ég byrja hvern dag á dásamlegum Chia graut með berjum og hnetusmjöri. Með orkunni úr góðum graut getur dagurinn hreinlega ekki klikkað."
Anna Sigga hefur stundað líkamsrækt allt sitt líf. Eftir að hafa æft handbolta á unglingsárunum byrjaði hún 16 ára að æfa í Stúdíó Ágústu og Hrafns og hefur stundað spinning núna í yfir tuttugu ár.
Tímarnir hennar einkennast af mikilum látum, hörku og stuði en hún er snillingur í því að laða orkuna fram hjá fólkinu í tímunum sem hún kennir - enda veit hún hversu mikilvægt það er að finna góða hvatningu til þess að ná árangri.
Besta byrjunin á góðum degi:
"Ég byrja hvern dag á dásamlegum Chia graut með berjum og hnetusmjöri. Með orkunni úr góðum graut getur dagurinn hreinlega ekki klikkað."
Tímar með AnnaSigga Pétursdóttir
Hjól 30 mín
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur.