Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Rebecca Hidalgo

Hin hæfileikaríka Rebecca Hidalgo frá Brooklyn, New York, var aðeins tveggja ára þegar hún fór í fyrsta danstímann sinn og alla daga síðan hefur hreyfing verið mikilvægur hluti af lífi hennar.

Hún hefur komið víða við og starfar sem dansari, danshöfundur, söngkona, tónlistarkona, leikkona, sirkuslistakona og kennir líkamsrækt, svo eitthvað sé nefnt, og hefur unnið að list sinni bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Öll þessi fjölbreytta reynsla sameinast í mögnuðum Barre tímum sem hún kennir nú í Hreyfingu af mikilli list. 

Lesa meira

Hin hæfileikaríka Rebecca Hidalgo frá Brooklyn, New York, var aðeins tveggja ára þegar hún fór í fyrsta danstímann sinn og alla daga síðan hefur hreyfing verið mikilvægur hluti af lífi hennar.

Hún hefur komið víða við og starfar sem dansari, danshöfundur, söngkona, tónlistarkona, leikkona, sirkuslistakona og kennir líkamsrækt, svo eitthvað sé nefnt, og hefur unnið að list sinni bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Öll þessi fjölbreytta reynsla sameinast í mögnuðum Barre tímum sem hún kennir nú í Hreyfingu af mikilli list. 

Tímar með Rebecca Hidalgo

Hot Barre

Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!

  • Mjúkur
  • Styrkur
Skoða nánar

Hot Fitness

Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 34° heitum sal.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Infra Barre Burn

Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!

  • Mjúkur
Skoða nánar

Infra MTL

Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að

  • Mjúkur
Skoða nánar

Mjúkt styrktarflæði

  • Styrkur
  • Mjúkur
Skoða nánar

MTL

Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.

  • Styrkur
  • Mjúkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar

Til baka
Til baka
Til baka
Til baka
Til baka