Helga Sigmundsdóttir
Helga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.
Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!
Lesa meiraHelga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.
Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!
Tímar með Helga Sigmundsdóttir
Lyftingar
Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar lyftingar.
Heitt og kröftugt
Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 30° heitum sal.
Hjól 30 mín
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur.
Hjól
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss þolþjálfun á hjóli.
MTL
Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.
Eftirbruni
Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.