Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Guðlaug Ýr

Guðlaug Ýr eða Gullý, er Pilates og Barre kennari. Hún byrjaði ung að æfa dans og dansaði í rúm 15 ár, sótti meðal annars í dansskóla í New York á sumrin. Um tvítugt tók við líkamsrækt, jóga og pilates. Gullý er lærður Pilates kennari frá HFE í London. Hún fór svo í gegnum kennaraþjálfun hjá einu flottasta Barre stúdíói í London árið 2019 og hefur verið að kenna síðan þá.

Tímarnir hennar eru mjúkir og góðir en á sama tíma orkumiklir og krefandi. Gullý leggur mikið upp úr að fólk læri að beita sér rétt og hvetur fólkið sitt eindregið til að fara með betri líkamsstöðu inn í daglegt líf. 

 

Lesa meira

Guðlaug Ýr eða Gullý, er Pilates og Barre kennari. Hún byrjaði ung að æfa dans og dansaði í rúm 15 ár, sótti meðal annars í dansskóla í New York á sumrin. Um tvítugt tók við líkamsrækt, jóga og pilates. Gullý er lærður Pilates kennari frá HFE í London. Hún fór svo í gegnum kennaraþjálfun hjá einu flottasta Barre stúdíói í London árið 2019 og hefur verið að kenna síðan þá.

Tímarnir hennar eru mjúkir og góðir en á sama tíma orkumiklir og krefandi. Gullý leggur mikið upp úr að fólk læri að beita sér rétt og hvetur fólkið sitt eindregið til að fara með betri líkamsstöðu inn í daglegt líf. 

 

Námskeið með Guðlaug Ýr

Fit Pilates

Fit Pilates

Byrjaði 27. nóvember

Aðrir kennarar