Anna Helga Björnsdóttir
Anna Helga er íþróttafræðingur, jógakennari og danskennari. Klassískur ballett átti hug hennar allan á yngri árum og ballettinn dansaði hún af ástríðu í fjölda mörg ár. Hún hefur einstaklega ljúfa og þægilega nærveru og kennir skemmtilega krefjandi jógatíma í Hreyfingu.
Auk þess að kenna í Hreyfingu starfar hún sem kennari á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði og sinnir danskennslu ungra barna í listdansskólanum Plié.
Besta líkamsræktin: Það sem hentar hverjum og einum. Fyrir mig er það blanda af jóga, göngu, sundi og einstaka sinnum lóðum.
Lesa meiraAnna Helga er íþróttafræðingur, jógakennari og danskennari. Klassískur ballett átti hug hennar allan á yngri árum og ballettinn dansaði hún af ástríðu í fjölda mörg ár. Hún hefur einstaklega ljúfa og þægilega nærveru og kennir skemmtilega krefjandi jógatíma í Hreyfingu.
Auk þess að kenna í Hreyfingu starfar hún sem kennari á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði og sinnir danskennslu ungra barna í listdansskólanum Plié.
Besta líkamsræktin: Það sem hentar hverjum og einum. Fyrir mig er það blanda af jóga, göngu, sundi og einstaka sinnum lóðum.
Tímar með Anna Helga Björnsdóttir
Hot Yoga
Hot Yoga - jógastöður eru iðkaðar í 36-38° hita.
Infra Hot Yoga
Jógastöður eru iðkaðar í 34° infraheitum sal