Guðrún Reynis
Guðrún fór í sinn fyrsta jógatíma árið 2011 og ekki varð aftur snúið. Tveimur árum síðar lauk hún sínu fyrsta jógakennaranámi og hóf strax kennslu.
Ári síðar gaf hún út bókina Jógahandbókin. Guðrún er stöðugt að bæta við þekkingu sína og menntun og er - eins og hún orðar það sjálf - algjör jóganörd.
Guðrún leggur mikla áherslu á að bjóða upp á fjölbreytta tíma þar sem hugað er að þoli, styrk, liðleika og jafnvægi en þessi fjögur atriði eru lykillinn að árangri.
Menntun
Fascia stretch kennsluréttindi frá New York 2021
200 tíma framhaldskennsluréttindi í trauma-sensitive yoga and somatics frá Bretlandi 2021
500 tíma framhaldskennsluréttindi í jóga frá Grikklandi 2019
Foundation Training kennsluréttindi frá New York 2017
Yoga Trapeze kennsluréttindi frá Barcelona 2017
Yin Yoga kennsluréttindi frá New York 2015
Trigger Point Pilates kennsluréttindi frá FitCamp Bretlandi 2015
Level 1 mat-based pilates frá London 2015
Foam flex kennsluréttindi frá Sporthúsinu 2014
200 tíma grunnkennsluréttindi í jóga frá Jógaskóla Kristbjargar 2013
Lesa meira
Guðrún fór í sinn fyrsta jógatíma árið 2011 og ekki varð aftur snúið. Tveimur árum síðar lauk hún sínu fyrsta jógakennaranámi og hóf strax kennslu.
Ári síðar gaf hún út bókina Jógahandbókin. Guðrún er stöðugt að bæta við þekkingu sína og menntun og er - eins og hún orðar það sjálf - algjör jóganörd.
Guðrún leggur mikla áherslu á að bjóða upp á fjölbreytta tíma þar sem hugað er að þoli, styrk, liðleika og jafnvægi en þessi fjögur atriði eru lykillinn að árangri.
Menntun
Fascia stretch kennsluréttindi frá New York 2021
200 tíma framhaldskennsluréttindi í trauma-sensitive yoga and somatics frá Bretlandi 2021
500 tíma framhaldskennsluréttindi í jóga frá Grikklandi 2019
Foundation Training kennsluréttindi frá New York 2017
Yoga Trapeze kennsluréttindi frá Barcelona 2017
Yin Yoga kennsluréttindi frá New York 2015
Trigger Point Pilates kennsluréttindi frá FitCamp Bretlandi 2015
Level 1 mat-based pilates frá London 2015
Foam flex kennsluréttindi frá Sporthúsinu 2014
200 tíma grunnkennsluréttindi í jóga frá Jógaskóla Kristbjargar 2013
Tímar með Guðrún Reynis
Þrýstipunktar og nudd
Sjálfsnudd þar sem unnið er á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum
Innrautt jógaflæði
Jógastöður eru iðkaðar í 32-34° innrauðum sal