Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Jóhanna Gilsdóttir

Jóhanna hefur æft dans frá unga aldri en hún stundaði ballettnám hjá Guðbjörgu Björgvins þar til hún færði sig yfir í Listdansskóla Íslands. Dans og hreyfing hefur alltaf fylgt henni eftir og kenndi hún dans í mörg ár með sálfræðinámi, en hún er með Bsc í sálfræði frá Háskóla Íslands og er þessa stundina að vinna að masters gráðu í hagnýtri atferlisgreiningu við Háskólann í Reykjavík.

Jóhanna hefur mikla trú á því að hreyfing hafi jákvæð áhrif á andlega líðan og nýtir hún menntun sína mikið í kennslu. Jóhanna kennir mjúka tíma eins og Hot Fitness og MTL og hefur gaman af því að búa til skemmtilegar samhæfingar æfingar sem krefjast samspils hugar og líkama.

Lesa meira

Jóhanna hefur æft dans frá unga aldri en hún stundaði ballettnám hjá Guðbjörgu Björgvins þar til hún færði sig yfir í Listdansskóla Íslands. Dans og hreyfing hefur alltaf fylgt henni eftir og kenndi hún dans í mörg ár með sálfræðinámi, en hún er með Bsc í sálfræði frá Háskóla Íslands og er þessa stundina að vinna að masters gráðu í hagnýtri atferlisgreiningu við Háskólann í Reykjavík.

Jóhanna hefur mikla trú á því að hreyfing hafi jákvæð áhrif á andlega líðan og nýtir hún menntun sína mikið í kennslu. Jóhanna kennir mjúka tíma eins og Hot Fitness og MTL og hefur gaman af því að búa til skemmtilegar samhæfingar æfingar sem krefjast samspils hugar og líkama.

Tímar með Jóhanna Gilsdóttir

Heitt styrktarflæði

Alhliða og krefjandi æfingakerfi unnið í 34° heitum sal.

  • Mjúkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar